Ritsýn

Sýningarfyrirtækið RITSÝN sf. býður upp á  fag/vörusýningar.  Í rúmlega 25 ár hefur fyrirtækið staðið fyrir flestum sýningum á þessu sviði á Íslandi.

Má nefna sýningar á sviði heilsu, stóreldhúsa, flutninga, fjármála, landbúnaðar, umhverfis, iðnaðar og sjávarútvegs.

Markmið okkar er að standa fyrir faglegum og árangursríkum sýningum og ráðstefnum á Íslandi. Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um þær sýningar sem eru fyrirhugaðar hjá Ritsýn.